top of page
brilliant samfélagsmiðlar
samfélagsmiðlar
– fyrir einyrkja og frumkvöðla
Ég hef síðustu árin lært og unnið mest með facebook og instagram og hef deilt þekkingu minni að mestu innan míns teymis í lokuðum hópum.
Þar sem facebook er alltaf að gera breytingar verða leiðbeinandi myndbönd oft úrelt fljótt. Í dag er ég að uppfæra öll kennslumyndböndin til að viðahalda nýjust uppfærslum.
Þér er velkomið að taka þátt í Facebook hópnum
„SAMFÉLAGSMIÐLAR Á EINFALDANN HÁTT“
til að fá frekari upplýsingar.
Athugið að efnið í hópnum er í vinnslu!
bottom of page